Ljósmæðrafélag Íslands undirritaði nýjan kjarasamning við ríkið 11. júlí síðastliðinn.
Kynning á samningnum fyrir ljósmæður verður :
Miðvikudaginn 17.júlí kl. 19:30
Fimmtudaginn 18.júlí kl. 12:00
Fimmtudaginn 18.júlí kl. 19:30
Kosning um samninginn hefst föstudaginn 19. júlí kl. 12 og lýkur þriðjudaginn 23. júlí kl. 12.