Við verðum aftur með hin frábæru GynZone námskeið hér á landi í haust.
Haldin verða tvo námskeið í Reykjavík í lok september/byrjun október frá kl 8-16 alla dagana.
Gera þarf ráð fyrir undirbúningi áður en námskeiðin hefjast. Innifalið er síðan árs aðgangur að innri vef GynZone og regluleg netnámskeið.
Að öllu óbreyttu verða námskeiðin kennd í húsnæði okkar Borgartúni 6, 4.hæð (en staðsetning gæti breytst)
Dagskráin er eftirfarandi (þið afsakið að ég skuli ekki fara út í að þýða á íslensku)
Hópur 1
Tuesday 24 September: Diagnostic and Analgesia
Wednesday 25 September: Suturing 1st and 2nd degree with cont. method
Thursday 26 September: Suturing 1st and 2nd degree with interrupted method
Hópur 2
Monday 30 September: Diagnostic and Analgesia
Tuesday 1 October: Suturing 1st and 2nd degree with cont. method
Wednesday 2 October: Suturing 1st and 2nd degree with interrupted method
Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á formadur@ljosmodir.is