Ljósmæðrafélag.is notar vafrakökur til að bæta notendaupplifun og stuðla að frekari þróun heimasíðunnar.
Upplýsingar um vafrakökur
Beint í leiðarkerfi vefsins.
Í dag lauk kosningu ljósmæðra sem starfa hjá ríkinu um nýjan miðlægan kjarasamning við ríkið með gildistíma frá 1.apríl 2024 til 31.mars 2028.
275 ljósmæður voru á kjörskrá
177 kusu eða 64,36%
já sögðu 146 eða 86,39%
nei sögðu 23 eða 13,61%