Jólastund Ljósmæðrafélags Íslands verður fimmtudaginn 7. desember kl. 17 í Borgartúni 6, 4. hæð.
Sigríður Björnsdóttir Hagalín kemur og kynnir bókina sína Deus.
Vinsamlegast skráið mætingu með því að senda póst á formadur@ljosmodir.is eða með því að skrá mætingu á viðburðinn á Ljósmæðraspjallinu okkar.
Hlökkum til að eiga notalega jólastund með ykkur