Næsta Solihull grunnnámskeið fyrir ljósmæður verður haldið 18. apríl og 2. maí.
Staður: Grænahlíð, fjölskyldumiðstöð, Sundagörðum 2, 2. hæð.
Leiðbeinendur verða Anna María Jónsdóttir, geðlæknir, og Stefanía Arnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Námskeiðið kostar 90.000, Bókin Journey to parenthood er innifalin í verðinu.
Skírteini verða afhent eftir tvo handleiðslutíma í framhaldi af námskeiðinu, 1,5 klst hvor, þið komið með “case” og ræðið við leiðbeinendur. F
ulls trúnaðar er gætt um það sem fram kemur í handleiðslutímum.
Í lok seinni dags námskeiðsins finnið þið tíma fyrir handleiðsluna með leiðbeinendum.
Vinsemlega skráið ykkur með því að senda póst á gedvernd@gedvernd.is